Ljós „COB“ LED 32021P

Hlaðanlegt ljós 3W COB ljóstvistur.

  • Rafhlaða Li-Ion 3,7V 2000 mAh
  • Vatnsþétt hús IP65
  • Krókur og beltisklemma
  • Segull á baki
  • Hleðsla endist allt að 3,5 klst.
  • Hleðslutæki fylgir 230V og 12V
Vörunúmer: KW32021P Flokkur: