Um fyrirtækið

Logey ehf er heildverslun sem sérhæfir sig í verkfærum fyrir fagmenn

Dæmi um verkfæri sem við bjóðum upp á:

Snittverkfæri
Slípivörur
Borar
Handverkfæri
Pakkningar
Framlengingar
Átaksmælar og sköft
Hamrar
Hnífar
Lyklar
Mælitæki
Rafverkfæri
Sagir
Skrúfstykki og skrúfjárn
Varahlutir
Topplyklasett
Þjalir
Tangir og Klippur

Helstu vörumerki

Pferd
VSM
Rosver
Kraftwerk
Projahn
Matador
Kanca
AB Momento
Völkel
Ruko
Stella Bianca
HSS Tools
Vogel
Procurator
Temac